Við hjá Terra munum sækja endurvinnslutunnuna til heimila á Akureyri á næstu dögum. Gjald var innheimt fyrir maí mánuð og ekki verður innheimt meir.

Þeir sem hafa ekki fengið rétt ílát til flokkunar þurfa að fara á grenndarstöðvar með plast og pappír/pappi tímabundið.

Þökkum bæjarbúum fyrir viðskiptin undanfarin ár.

Einnig hvetjum við ykkur til að kynna ykkur nýja flokkunarkerfið á vef www.akureyri.is

Saman náum við árangri

Skiljum ekkert eftir