Terra hefur metnað fyrir því að skilja ekkert eftir og stór hluti aðgerða Terra hafa með hringrásarhagkerfið að gera. Leitast er við að koma í veg fyrir að auðlindir verði að úrgangi, efnum komið rétt ferli, endurnota, endurframleiða, endurvinna og lágmarka úrgang til urðunnar. Hér á síðunni má sjá með hvaða hætti úrgangsefni flæða í gegnum ferla Terra og hvað verður um þau.

Úrgangsmeðhöndlun Terra