Á mínum síðum Terra geta viðskiptavinir okkar framkvæmt allar helstu aðgerðir ásamt því að fylgjast með sínum tölum í rauntíma. 

Á mínum síðum geta viðskiptavinir okkar:

  • Fylgst með sínum úrgangstölum í rauntíma
  • Skoðað sitt endurvinnsluhlutfall
  • Borið saman árangur á milli mismunandi starfstöðva
  • Skoðað sína reikninga
  • Sótt reikningsyfirlit

Mínar síður – innskráning

Sækja um aðgang að Mínum síðum