Plastflöskur þar sem skrúfutapparnir eru áfastir flöskuhálsinum munu hefja innreið sína á íslenskan markað á næstu mánuðum og mega íslenskir neytendur búast við því að sjá þessar flöskur með áföstum tappa á næsta ári. 

Breytinguna má rekja til Evrópureglugerðar sem snýr að einnota plasti sem sé ætlað að skila sér í að tapparnir skili sér einnig örugglega í endurvinnslu.

Sjá frétt á Vísir.is