- Þjónusta
- Vörur
- Vinnustaðurinn
- Um okkur
- Vottanir
Þessa dagana eru starfsmenn Terra að endurmerkja öll stálílát félagsins með límmiðum.
Á límmiðanum er bæði QR kóði og nýtt númer ílátsins sem viðskiptavinir verða hér eftir að nota þegar losanir eru pantaðar.
Gangur verkefnisins er góður, en um er að ræða þúsundir íláta.
QR kóðarnir eru ætlaðir til notkunar fyrir starfsfólk Terra við skönnun og skráningar. Tölurnar/númerið er hinsvegar ætlað viðskiptavinum og auðveldar bæði samskipi og þjónustu og tryggir að rétt ílát eru losuð eða fjarlægð
Þegar endurmerkingu íláts er lokið skal eingöngu vísa í nýja númerið, eldri merkingar falla úr gildi.
Hægt er að sjá hvernig límmiðarnir líta út í meðfylgjandi frétt/mynd.
Móttökustöðin Berghellu 1 er opin alla virka daga: 8:00-17:00
Efnaeyðing er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Vörulager er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Móttökustöðin Hlíðarvöllum Akureyri er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Móttökustöðin í Vestmannaeyjum er opin virka daga: 10:00-18:00 og helgar 11:00-16:00
Móttökustöðin Akranesi er opin mán, þri, mið og fös: 10:00-18:00, fim 10:00-20:00 og lau 9:00-15:00
Þjónustuver er opið alla virka daga: 9:00-15:00
Netspjallið er opið alla virka daga: 9:00-16:00