Í síðustu viku skrifuðu Terra og Svarta Perlan undir samning um kaup á öllum þurrsalernum frá Terra.

Með þessum samningi yfirtekur Svarta Perlan öll þurrsalerni ásamt þjónustu við þau gagnvart viðskiptavinum.

Svarta Perlan hefur sérhæft sig undanfarin ár í leigu og þjónustu á færanlegum salernum. Með þessari viðbót verða þeir enn sterkari í framboði sínu á þurrsalernum. Í framhaldinu á þessum samningi munu þeir taka öll þurrsalerni, stök, á kerrum og á krókgrindum yfir til sín.

Hvetjum ykkur til að hafa samband við þá hjá Svörtu Perlunni

☎ 771-1222

✉ agustsson@svartaperlan.is

Athuga þetta á einungis við um þurrsalerni áfram býður Terra Einingar uppá vatnssalerni sem hluti af sínu húseininga framboði.