Vegna slæmrar færðar er seinkun á þjónustunni okkar víða um landið og biðjum við afsökunar á því. Við minnum á mikilvægi þess að tryggja gott aðgengi að söfnunarílátum svo að þjónustan gangi hraðar fyrir sig.