Guðjón Óskarsson er 70 ára Reykvíkingur sem hefur sett sér það markmið að ná sem flestum tyggjóklessum af gangstéttum Reykjavíkurborgar og þá sérstaklega í 101, á 10 vikum. Við minnum að sjálfsögðu á mikilvægi þess að tyggjó fari ávallt í ruslið. Þetta framtak- Tyggjóið Burt skilar af sér hreinni götum fyrir okkur hin. Takk fyrir!