Eins og áður hefur komið fram þurfum við að endurskoða einhverja af okkar flokkum mánaðarlega vegna óvissu og breytingar á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni

Hér að neðan eru helstu breytingar á eyðingargjöldum sem taka gildi frá og með 1. júlí.

Verðin á bylgjupappa lækkar í 4,0 kr.