Bíldudalur gámavellir
Bíldudalur

Opnunartímar

Opnunartími: 

Þriðjudagar frá kl. 16:00 - 18:00

Laugardagar frá kl. 10:00 - 12:00

(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu)

Á gáma­velli er svokall­aður flokk­un­ar­gámur, þ.e. hús með hólfum fyrir þurrt flokkað endur­vinnslu­efni, sem er aðgengileg allan sólar­hringinn. Endur­vinnslu­efni sem hér um ræðir eru: bylgjupappi og sléttur pappi, blöð, tímarit og skrif­stofupappír, fernur, plast (hart og lint), málmar og kerta­af­gangar.

Íbúum er frjálst að losa sig við almennan heim­il­isúr­gang allt að einum rúmmetra í hverri ferð án gjald­töku. Íbúar sem standa í fram­kvæmdum greiða fyrir þann úrgang sem þeir skila inn á gáma­velli.

(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu.)