Allir úrgangsflokkar

Allur úrgangur losaður í Eyja- og Miklaholtshreppi þessa bleiku daga

Úrgangshirðudagatal

Nánar um losunardagatal

Enni móttökustöð og gámavellir
Ennisbraut 38, Ólafsvík

Opnunartímar

Opnunartími:

Þriðjudaga kl. 15:00 - 18:00

Fimmtudaga kl. 15:00 - 18:00

Laugardaga kl. 11:00 - 15:00

(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu.)
Gjaldskylt
 • Timbur
 • Gler/postulín
 • Jarðavegur
 • Múrbrot
 • Gróft almennt
 • Net
 • Garðúrgangur

Einnig mega heimili koma með 2 m3 af gjaldskyldum úrgangi gegn framvísun klippikorts.

Gjaldfrjálst
 • Bylgjupappi
 • Sléttur pappi
 • Skrifstofupappír
 • Dagblöð og tímarit
 • Fernur
 • Rafgeymar
 • Rafeindatæki
 • Málmar
 • Mjúkt plast
 • Fantaður og klæði
 • Skór
 • Rafhlöður
 • Plastílát
 • Nytjahlutir
 • Járn
 • Baggaplast
 • Hjólbarðar
 • Spilliefni