Grímsnes & Grafningshreppur

Gámasvæði við Seyðishóla

Opnunartímar

Sumaropnun frá 1. maí til 31. ágúst

Þriðjudaga     kl. 13:00 - 16:00

Fimmtudaga kl. 13:00 - 16:00

Föstudaga     kl. 13:00 - 16:00

Laugardaga   kl. 10:00 - 16:00(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu) 

 

Vetraropnun frá 1. september til 30. apríl

Þriðjudaga     kl. 13:00 - 15:00

Fimmtudaga kl. 13:00 - 15:00

Laugardaga  kl. 13:00 - 16:00


(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu) 

 

Tekið er við spillefnum.

OPIÐ ER FYRIR LOSUN HEIMILISSORPS ALLAN SÓLARHRINGINN.

Athugið að ofangreindur opnunartími breytist við stórhátíðir.
Lokað er á gámastöðinni eftirtalda daga: Nýársdag – Föstudaginn langa –
Páskadag – Frídag verkamanna 1. maí – Hvítasunnudag – 17. Júní –
Þorláksmessu – Aðfangadag jóla – Jóladag – Annan í jólum og Gamlársdag.

 

Grímsnes & Grafningshreppur gámasvæði við seyðishóla
801 Selfoss