- Fyrirtæki
- Heimili
- Vörulisti
- Um Terra umhverfisþjónustu
Í Endurvinnslutunnuna getur þú sett allan pappa, pappír, plastumbúðir og málmumbúðir. Við flokkum efnið og komum því þangað sem það gerir mest gagn.
Sparaðu þér sporin með Endurvinnslutunnu Terra.
Í Endurvinnslutunnuna getur þú sett allan pappa, pappír, plastumbúðir og málmumbúðir. Við flokkum efnið og komum því þangað sem það gerir mest gagn.
Terra býður viðskiptavinum sínum upp á endurvinnslutunnuna, þar sem má blanda saman plasti, pappa og málmum í sömu tunnuna og Terra kemur síðan efnunum í viðeigandi ferli.
Terra þjónustar fjölmörg fyrirtæki í þessu póstnúmeri. Mismunandi þjónustuleiðir eru í boði en við hvetjum fyrirtæki til að hafa samband til að finna bestu leiðina. Þjónustan sem er í boði er söfnun á almennu sorpi, bylgjupappa, blönduðum pappír og pappa, plasti, gleri og lífrænum úrgangi. Ílátin eru misjöfn eftir aðstöðu hjá hverju fyrirtæki fyrir sig.
Móttökustöðin Berghellu 1 er opin
mán-fim: 8:00-18:00 og fös: 8:00-17:00
Efnaeyðing er opin alla virka daga: 8:00-16:00
Þjónustuver er opið alla virka daga: 9:00-15:00
Netspjallið er opið alla virka daga: 9:00-16:00