- Fyrirtæki
- Heimili
- Um Terra
Opnunartími:
Mánudagar frá kl. 16:00 - 18:00
Fimmudagar frá kl. 16:00 - 18:00
Laugardagar frá kl. 15:00 - 17:00
(Opnunartími er birtur með fyrirvara um breytingar hjá sveitarfélaginu)
Á gámavelli er svokallaður flokkunargámur, þ.e. hús með hólfum fyrir þurrt flokkað endurvinnsluefni, sem er aðgengileg allan sólarhringinn. Endurvinnsluefni sem hér um ræðir eru: bylgjupappi og sléttur pappi, blöð, tímarit og skrifstofupappír, fernur, plast (hart og lint), málmar, rafhlöður og kertaafgangar.
Íbúum er frjálst að losa sig við almennan heimilisúrgang allt að einum rúmmetra í hverri ferð án gjaldtöku. Íbúar sem standa í framkvæmdum greiða fyrir þann úrgang sem þeir skila inn á gámavelli.