Vinsamlegast kynnið ykkur upplýsingar um þær leiðir sem eru í boði í rafrænum reikningum áður en valið er: 

Valið er á milli þriggja möguleika:

Rafrænn reikningur: Í gegnum Skeytamiðlara Advania eða Inexchange.  Nauðsynlegt er að viðskiptavinur hafi samning við annaðhvort fyrirtækið til að geta tekið á móti sendingum.  Kröfur birtast í heimabanka nema óskað sé eftir öðru. 

Mínar síður: Að sækja reikninga inn á "Mínar síður".

Reikning í tölvupósti:  Reikningur sendist á uppgefið tölvupóstfang og krafa birtist í heimabanka. 

Nánari upplýsingar veitir þjónustuver Terru í síma 535-2500.

Á aðeins við ef óskað er eftir reikning í tölvupósti.
Mínar síður
Veitir aðgang að öllum reikningum, færslulistum, reikningsyfirlitum og sundurliðun úrgangsflokka. Aðgangsorð er sent á netfang tengiliðs sem gefið er upp hér að ofan.