Vörunúmer LEIG EV 240

ATH: Uppgefið verð er LEIGUVERÐ og er miðað við losun á 4 vikna fresti. 

Tunnan er 240 ltr. ætluð undir endurvinnanlegt efni frá heimilum og leiguverð er m.v. losun á 4 vikna fresti.  Í Endurvinnslutunnuna getur þú sett sex flokka af umbúðum. Öll dagblöð/tímarit,pappír, sléttur pappi/bylgjupappi, málmar, fernur og plastumbúðir má setja laust í tunnuna.  

Einnig er hægt fá losun á 2 vikna fresti á 2.730,- kr per mánuð eða á 8 vikna fresti á 890,- kr per mánuð. 

Panta endurvinnslutunnuna

   

Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði*

Verðmeð VSK
1.365 kr. m/vsk
Ekkert í boði
Bæta í körfu
Endurvinnslutunnan
Endurvinnslutunnan

Nánari lýsing

Í Endurvinnslutunnuna getur þú sett sex flokka af umbúðum. Öll dagblöð/tímarit,pappír(bæklingar, umslög og ruslpóstur), sléttur pappi/bylgjupappi(s.s. hreinir pizzukassar og morgunkornspakkar), málmar(s.s. niðursuðudósir og lok af glerkrukkum), fernur(skolaðar og samanbrotnar) og plastumbúðir(s.s. sjampóbrúsar, plastdósir, plastpokar,áleggsbréf, kaffiumbúðir og snakkpokar) má setja laust í tunnuna.

Með því að flokka endurnýtanlegan úrgang leggur þú umhverfinu lið, minnkar urðun og eykur endurvinnslu til hagsbóta fyrir alla. 

Leiðbeiningablað á Íslensku, Ensku og Pólsku 

Endurvinnslutunnan losunarplan ET árið 2020

Hafðu samband við söludeild Terra til að fá frekari upplýsingar.

Síminn er: 535 2510 og netfangið er: soludeild[hjá]terra.is

 

 

 

ET+ er ókeypis þjónusta en hana fá þeir sem eru með Endurvinnslutunnuna hjá okkur í áskrift á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er viðbótarþjónusta þeim að kostnaðarlausu. Þjónustan er þannig að við sækjum stærri raftæki frítt til okkar viðskiptavina, s.s. ísskápa, eldavélar, þvottavélar og þurrkara svo fátt eitt sé nefnt.


Hafðu samband við söludeild Terra til að fá frekari upplýsingar !

Síminn er: 535 2510 og netfangið er: soludeild[hjá]terra.is

Tengdar vörur
 • Tunnufesting

  Tunnufesting fyrir 120 - 240ltr tunnur.  Komum í veg fyrir að tunnan fjúki. 

  Verð
  Verðmeð VSK
  3.532 kr. m/vsk
 • Teygjur á tunnur

  Teygjur til að halda lokum á tunnum og körum föstum. 

  Verð
  Verðmeð VSK
  992 kr. m/vsk