101, 102, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 116, 121, 123, 124, 125, 127, 128, 129, 130, 132, 150, 155, 162

Endurvinnslutunnan

Endurvinnslutunnan 2019

Tunnan er 240 ltr. ætluð undir endurvinnanlegt efni frá heimilum og leiguverð er m.v. losun á 4 vikna fresti.  Í Endurvinnslutunnuna getur þú sett sex flokka af umbúðum. Öll dagblöð/tímarit,pappír, sléttur pappi/bylgjupappi, málmar, fernur og plastumbúðir má setja laust í tunnuna.  Sjá nánar hér.

Garðtunnan

Garðatunnan 2019

Garðatunna Terra er 240 lítra tunna á hjólum sem setja má í allan garðaúrgang.  Verð er m.v. losun á 2 vikna fresti yfir sumarmánuðina.  Vinsamlegast athugið að áskrift að garðatunnunni er lágmark 6 mánuðir.  Athugið að aðeins er boðið upp á þessa þjónustu í apríl til og með október ár hvert. 

Nánari upplýsingar um Garðatunnuna hér.