13.08.2019
Fjölskylduhátíðin "Fiskidagurinn Mikli" fór fram um nýliðna helgi á Dalvík.
Nýr samstarfsaðili hátíðarinnar, Arctic Adventures, tók þátt með hreinsun á fjörum við utanverðan Eyjafjörð. Arctic Adventures útvegaði báta og búnað til að fara upp í fjörur og hreinsa þar til.
Lesa meira
09.07.2019
Þrír nýjir bílar voru afhentir í vikunni, allt Scania Krókbílar. Tveir af þessum þremur fara í notkun á höfuðborgarsvæðinu, en sá þriðji fer til Terra á Norðurlandi.
Myndin er frá afhendingu á bílunum f.v. Gunnar Bragason forstjóri GÞ, Bjarni Arnarsson framkvæmdarstjóri sölusviðs Kletts, Ómar Arnar Ómarsson krókbílstjóri GÞ, Guðni Butt Davíðsson krókbílstjóri GÞ, Hannes Örn Ólafsson þjónustustjóri og Snorri Sigurðsson verkstæðisformaður.
Lesa meira
10.04.2019
Nú á dögunum afhentum við Terra CAT MH3022 Material Handler. Vélin er sérútbúin til að vinna við flokkun á sorpi og þess háttar t.d. með lyftanlegu húsi og mjög löngum armi. Við óskum Terra til hamingju með nýju vélina og óskum þeim velfarnaðar!
Lesa meira
30.12.2018
Terra Norðurland sér um sorphirðu í Dalvíkurbyggð. Tvær tunnur eru undir heimilissorp, svört tunna fyrir óflokkað sorp og græn fyrir flokkað endurvinnanlegt sorp. Í svörtu tunnunni er 30 lítra, brúnleitt innlegg sem er undir lífrænan úrgang og í grænu tunnunni er stærra svart innlegg fyrir hluta af endurvinnanlega efninu. Svarta tunnan er losuð á tveggja vikna fresti en græna tunnan mánaðarlega.
Lesa meira
12.09.2018
Undirbúningur að því að setja nýja pressu hjá Terra Norðurland að hefjast. Gamla pressan var seld til Randers í Danmörku. Áætluð verklok eru 20. maí.
Lesa meira
12.09.2018
Þann 25 janúar síðastliðinn skrifuðu PCC BakkiSilicon og Terra Norðurland undir samning um meðhöndlun úrgangs og aukaafurða hjá PCC BakkiSilicon.
Á heimasíðu PCC BakkiSilicon segir að inntak samningsins sé hagkvæm og ábyrg meðhöndlun allra efna sem falla frá starfsemi kísilversins á Bakka við Húsavík.
"Samningurinn hefur verið í vinnslu undanfarna mánuði og er undirskrift hans mikilvægur liður í lokaundirbúningi fyrir gangsetningu kísilversins sem er á næsta leiti. Við hlökkum til samstarfsins við Terra og stefnum á að hámarka flokkun, endurnýtingu og endurvinnslu frá okkar starfsemi". Segir á heimasíðunni en það voru þau Kristín Anna Hreinsdóttir fjármálstjóri PCC Bakki Silicon, Jökull Gunnarsson framkvæmdastjóri framleiðslu hjá PCC BakkiSilicon og Helgi Pálsson rekstrastjóri Terra Norðurland sem skrifuðu undir samninginn. Frétt og mynd af 640.is 30.1.2018
Lesa meira
13.05.2018
Undirbúningur að því að setja nýja pressu hjá Terra Norðurland að hefjast. Gamla pressan var seld til Randers í Danmörku. Áætluð verklok eru 20. maí.
Lesa meira