Framkvæmdir - Hlaðvarpið Skiljum ekkert eftir

Ef þú ert að taka húsið í gegn, ef þú ert að byggja – hvernig er þá hægt að tak­marka mengun og sóun?
Lesa meira

Færanlegar kennslustofur

Garðabær hefur fjáfest í nýjum húsaeiningum Terra sem nýtast í skólastarfi.
Lesa meira

Fyrirmyndar flokkun í Grímsnes- og Grafningshreppi

Grenndargámar Terra í Grímsnes- og Grafningshreppi bjóða nú upp úrvals þjónustu. Á hverri stöð er hægt losa sig við heimilisúrgang í sjö flokka; plast, pappa, málm, gler, lífrænt, blandað og skilaskyldar umbúðir - þetta eru allt dýrmæt efni sem Terra kemur síðan í endurvinnslu.
Lesa meira

Geymslugámar til leigu

Við eigum úrval af geymslugámum til leigu
Lesa meira

Tilkynning um gjaldskrárbreytingu hjá Terra Efnaeyðingu

Þann 1. nóvember sl. tók gildi breyting á gjaldskrá Terra Efnaeyðingar hvað varðar olíusíur.
Lesa meira

Að innleiða hringrásarhagkerfið

Í sumar hófst samstarf Landgræðslunnar og Terra um notkun moltu til uppgræðslu á örfoka landi í Krýsuvík.
Lesa meira

Ferðalagið

Sorp­laus lífstíll utan heim­il­is­ins
Lesa meira

Skiljum ekkert eftir – Baðherbergið

Nýr hlaðvarpsþáttur - Þetta er að jafn­aði minnsta her­bergi húss­ins en héðan kemur næst mesta sorp heim­il­is­ins.
Lesa meira

Ein fullkomnasta flokkunarvél á Norðurlöndum

Við getum skilað til baka dýrmætum efnum íhringrásarhagkerfið
Lesa meira

Samið við Terra vegna bílastæða á Ísafjarðarflugvelli

Isavia Innanlandsflugvellir hefur skrifað undir samning við Terra umhverfisþjónustu um jarðvegsvinnu og lagnir á bílastæðum við Ísafjarðarflugvöll. Jarðvinna og síðan malbikun á bílastæðinu við Ísafjarðarflugvöll er ein af framkvæmdum á innanlandsflugvöllum og lendingarstöðum sem eru hluti af efnahagsátaki stjórnvalda vegna Covid-19.
Lesa meira