Verkefnið "Plokksett að láni" framlengt út júní

Tilraunaverkefnið "Plokksett að láni" sem farið var af stað með í apríl hefur gengið vonum framar.
Lesa meira

Ókeypis molta fyrir bæjarbúa

Næstu vikur býðst íbúum í nærumhverfi Flugstöðvarinnar að sækja sér moltu við vöruhús Isavia í Grænás. Hægt er að nálgast moltuna alla virka daga milli klukkan 8:00-16:00.
Lesa meira

Hvað eru djúpgámar og hvernig virka þeir?

Hafnarbakki-Flutningatækni, dótturfyrirtæki Gámaþjónustunnar hefur undanfarin ár flutt inn gáma og tæki til sorphirðu fyrir utan ýmsar aðrar vörur sem tengjast endurvinnslu og umhverfi
Lesa meira

Spillivagninn á Umhverfishátíð Norræna hússins

Laugardag og sunnudag kl. 12–16 Taktu með þér raftæki og spilliefni sem þú vilt farga, vagninn tekur við þeim og þú nýtur hátíðarinnar.
Lesa meira

Moltugámur fyrir utan Ikea

Í samstarfi við Gámaþjónustuna gefst viðskiptavinum IKEA kost á að ná í moltu sér að kostnaðarlausu.
Lesa meira

„Fín tilbreyting frá daglegum störfum"

Á síðasta vetrardag komu nokkrir starfsmenn saman og hreinsuðu til á svæðinu í kringum höfuðstöðvar Gámaþjónustunnar við Berghellu. Á aðeins klukkustund tókst þeim að safna saman 280 kg af sorpi.
Lesa meira

Spillivagn að vori

Borgarbúar hafa skilað um það bil einu tonni af spilliefnum og raftækjum og álíka mikið af hvoru.
Lesa meira

Er vorið komið?

Þó veðrið eigi það til að stríða okkur örlítið fram að vori þá höldum við í vonina um að það sé á komið.
Lesa meira

Plokksett að láni

Gámaþjónustan býður fyrirtækjum í viðskiptum plokksett að láni í apríl og maí til hreinsunar á nærumhverfi sínu. Settið inniheldur: 10 glæra poka - 20 sorptínur - 5 pokahaldara
Lesa meira

Afhending á CAT MH3022 til Gámaþjónustu Norðurlan

Nú á dögunum fékk Gámaþjónusta Norðurlands afhenta CAT MH3022 Material Handler. Vélin er sérútbúin til að vinna við flokkun á sorpi og þess háttar t.d með lyftanlegu húsi og mjög löngum armi.
Lesa meira