Lífrænn úrgangur er dýrmæt og mikilvæg auðlind

Setjum okkur ný og öflug markmið á árinu - flokkum betur.
Lesa meira

Plokkum öll flugeldaruslið

Terra vinnur með Landsbjörg og hvetur landsmenn til að plokka flugeldarusl um áramótin.
Lesa meira

Gleðileg jól

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira

Jólasveinarnir ganga til liðs við Terra

Jólasveinarnir hafa tekið til afnota nokkra af söfnunarbílum Terra og keyra nú um bæinn til að hreinsa til og gera allt hreint og fínt fyrir jólin.
Lesa meira

Breytingar í úrgangsmálum á höfuðborgarsvæðinu

Það er orðið ljóst að það verða miklar breytingar varðandi meðhöndlun úrgangs á höfuðborgarsvæðinu á næstu misserum.
Lesa meira

Terra bakhjarl í grænum viðskiptahraðli

Nýjum viðskiptahraðli er ætlað að draga fram, efla og styðja nýja tækni og aðferðir sem raunverulega leysa aðsteðjandi úrlausnarefni í umhverfismálum með það fyrir augum að þátttakendur verði í lok hraðals í stakk búin til að kynna verkefni sín fyrir fjárfestum og sækja styrki í Evrópusjóði sem styðja verkefni sem draga úr losun.
Lesa meira

Það sem ekki sést

Evrópsk nýtnivika er samevrópskt átak sem stendur yfir dagana 21.-29. nóvember.
Lesa meira

Skynjarar í grenndargámum

Skynjarar í grenndargámum Reykjavíkurborgar og í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lesa meira

Terra fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Við hjá Terra erum stolt af viðurkenningunni okkar sem Jafnvægisvogin veitti okkur í gær!
Lesa meira

Terra er eitt af framúrskarandi fyrirtækjum 2020

Í 11 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn.
Lesa meira