12.05.2021
Árlega veitum við umhverfisviðurkenningu Terra fyrir framúrskarandi árangur í flokkun og endurvinnslu og CCEP á Íslandi varð fyrir valinu í ár en þau hafa verið með mjög hátt endurvinnsluhlutfall mörg ár í röð.
Lesa meira
23.04.2021
Stóri Plokkdagurinn er á morgun - Laugardaginn 24. apríl. Terra tekur þátt í að plokka og leggur til gáma þar sem hægt er að losa sig við ruslið.
Lesa meira
20.04.2021
Líkt og undanfarin ár bjóðum við viðskiptavinum okkar plokksett að láni til að hreinsa til í nærumhverfinu sínu.
Lesa meira
06.04.2021
Á mínum síðum Terra geta viðskiptavinir okkar framkvæmt allar helstu aðgerðir ásamt því að fylgjast með sínum tölum í rauntíma.
Lesa meira
31.03.2021
Við vekjum athygli á því að opnunartímar móttökustöðva á Akureyri um páskana eru sem hér segir.
Lesa meira
31.03.2021
Lífrænn úrgangur veldur langvarandi myndun gróðurhúsalofttegunda ef hann er urðaður og því er jarðgerð frábær leið til þess að bæta umhverfið. Þetta er því gott skref inn í grænt hringrásarhagkerfi, að nýta betur það sem við höfum í stað þess að kaupa innfluttan áburð.
Lesa meira
29.03.2021
Ný áströlsk rannsókn leiðir í ljós að einnota sóttvarnargrímur geta verið úrvals efni í vegagerð, það sé bæði gott, gagnlegt og ekki síst umhverfisvænt að blanda þeim saman við byggingaúrgang til þess að búa til efni fyrir vegagerð.
Lesa meira
24.02.2021
Bygging nýs Landspítala markar þáttaskil í stafrænum lausnum í úrgangsstjórnun.
Lesa meira
10.02.2021
Setjum aldrei spillefni í almennt sorp - það getur skapað eldhættu.
Lesa meira
09.02.2021
Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma hjá Terra Einingum frá og með 15.febrúar næstkomandi.
Lesa meira