Birkifræsöfnun hefst brátt

Ætlar þú að vera með?
Lesa meira

38,7 tonn a f garðaúrgangi farið í moltugerð í sumar

Samstarf sem Terra og Orkan fóru í sumar hefur skilað sér frábærlega!
Lesa meira

Fyrstu skref stigin í samræmdum merkingum

Nýjar grenndarstöðvar á Suðurnesjum eru merktar samkvæmt nýjum samræmdum reglum um merkingar varðandi flokkun og endurvinnsllu. Lengi hefur verið kvartað yfir því að ósamræmi sé milli landshluta á merkingum og litum þegar kemur að flokkun og endurvinnslu. Þetta er það sem koma skal.
Lesa meira

Haukar plokka í Hafnarfirði

Frækinn hópur ungs fólks í Haukum gengur nú um Vallarhverfið í Hafnarfirði og plokkar rusl. Terra styður þetta öfluga og góða starf sem er til allrar fyrirmyndar.
Lesa meira

Grípa þarf til róttækra aðgerða í loftlagsmálum

6. ástandsskýrsla milliríkjanefndar um loftslagsbreytingar (IPCC) er komin út og þar kemur skýrt í ljós að grípa þarf til róttækra aðgerða í loftlagsmálum
Lesa meira

Hér er flokkað

Látum alla vita að hér sé flokkað.
Lesa meira

Terra styður Hreinni Hornstrandir

Áttundu hreinsunarferð Hreinni Hornstranda fór fram um helgina. Hreinni Hornstrandir eru félagasamtök sem halda utan um ruslahreinsun á Hornströndum á ári hverju.
Lesa meira

Farðu með garðaúrganginn til Orkunnar

Orkan mun í júní bjóða uppá gáma fyrir garðaúrgang á fjórum stöðvum sínum á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnið er unnið í samstarfi við Terra en með því vill Orkan einfalda fólki lífið. “Við viljum bjóða uppá þennan möguleika í nærumhverfinu og vonandi mun þetta mælast vel fyrir” segir Karen Rúnarsdóttir framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Skeljungs.
Lesa meira

Sjö góðar ástæður fyrir því að flokka og endurvinna

Það er mikilvægt að flokka og endurvinna – hér koma sjö góðar ástæður:
Lesa meira

Miklar og góðar viðtökur með moltuna

Vormoltan er komin og farin.
Lesa meira