Landsátak í söfnun birkifræs

Hægt er að nálgast söfnunaröskjur úr pappa í verslunum Bónuss og þar er einnig tekið við fræinu í sérstakar tunnur sem Terra setur upp. Upplýsingar um hvernig á að tína fræi og dreifa því er að finna á vefnum birkiskogur.is.
Lesa meira

Fyrirmyndarfólk sem kann að flokka

Bændablaðið fjallar um fyrirmyndarfólk sem kann að flokka og vandar sig virkilega.
Lesa meira

Molta notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík

Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. Umhverfisráðherra segir mikil verðmæti felast í innlendri moltu og undirbýr lagasetningu þar sem endurvinnslufyrirtæki eru hvött til moltugerðar.
Lesa meira

Gámar í öllum regnbogans litum

Í samstarfi við Orkuna útbjó Terra sérstaka bleika söfnunargáma sem eru í samræmi við lit, stíl og stefnu fyrirtækisins.
Lesa meira

Framkvæmdir - Hlaðvarpið Skiljum ekkert eftir

Ef þú ert að taka húsið í gegn, ef þú ert að byggja – hvernig er þá hægt að tak­marka mengun og sóun?
Lesa meira

Færanlegar kennslustofur

Garðabær hefur fjáfest í nýjum húsaeiningum Terra sem nýtast í skólastarfi.
Lesa meira

Fyrirmyndar flokkun í Grímsnes- og Grafningshreppi

Grenndargámar Terra í Grímsnes- og Grafningshreppi bjóða nú upp úrvals þjónustu. Á hverri stöð er hægt losa sig við heimilisúrgang í sjö flokka; plast, pappa, málm, gler, lífrænt, blandað og skilaskyldar umbúðir - þetta eru allt dýrmæt efni sem Terra kemur síðan í endurvinnslu.
Lesa meira

Geymslugámar til leigu

Við eigum úrval af geymslugámum til leigu
Lesa meira

Tilkynning um gjaldskrárbreytingu hjá Terra Efnaeyðingu

Þann 1. nóvember sl. tók gildi breyting á gjaldskrá Terra Efnaeyðingar hvað varðar olíusíur.
Lesa meira

Að innleiða hringrásarhagkerfið

Í sumar hófst samstarf Landgræðslunnar og Terra um notkun moltu til uppgræðslu á örfoka landi í Krýsuvík.
Lesa meira