Garðvinna er góð fyrir sálina

Rannsóknir sýna að garðvinna er góð fyrir sálina. Það er ekki einungis friðsemdin, útiveran sem er góð fyrir þig - það eru nefnilega gerlar og efni í moldinni sem gera það að verkum að það kætir, bætir og hressir að vaða með berar hendur ofan í moldinni.
Lesa meira

Smáhýsi - Sérstakar lausnir á sérstæðum tímum

Landspítalinn í Fossvogi hefur til að mynda komið upp húsaeiningum frá Terra til þess að sinna móttöku fyrir þá sem grunaðir eru um COVID-19 smit.
Lesa meira

Skagaströnd - snjór, snjór....

Það er ansi vetrarlegt um að lítast á Skagaströnd en við hjá Terra sinnum meðal annars snjómokstri.
Lesa meira

Við erum öll almannavarnir

COVID-19 kallar á samstöðu og ábyrgð okkar allra.
Lesa meira

Listin að flokka landbúnaðarplast

Rétt flokkun og öflug plastendurvinnsla er mikilvægt skref í að gera íslenskan landbúnað umhverfisvænan og sjálfbæran.
Lesa meira

Nýir og litprúðir gámar sem gera flokkun skýrari og einfaldari

Við vorum að taka á móti þessum fínu og litprúðu gámum sem ættu að gera alla flokkun skýrari og einfaldari. Það er tilvalið að nota þá við sumarbústaði, fjölmenna ferðamannastaði og á grenndarstöðvum.
Lesa meira

Flokkarinn mættur

Uppsetning sjálfvirks flokkara Terra í Berghellu hefst eftir tvær vikur, þann 23. mars næstkomandi. Fyrsti gámurinn með tæki og tól innanborðs kom á svæðið í dag.
Lesa meira

Nýtt salernishús við Esjurætur

Reykjavíkurborg ætlar nú samstarfi við Terra að setja upp þetta fína og huggulega náðhús við Esjurætur
Lesa meira

Endurvinnum rafhlöður

Verum ábyrg - Komum þeim á réttan stað - Ekki henda beint í ruslið
Lesa meira

Rafræn flokkunarfræðsla fyrir grunnskólann á Suðureyri

Á föstudaginn síðasta fór fram rafræn kynning þegar nemendur og starfsfólk grunnskólans á Suðureyri fengu flokkunarfræðslu á rafrænu formi.
Lesa meira