14.05.2020
Nýju salernishúsi var komið fyrir á Mógilsá við Esjurætur í gær. Með tilkomu þess bætist aðstaða þess fjölmarga göngufólks sem leggur leið sína á þetta bæjarfjall Reykvíkinga. Um tíu þúsund manns skrifa nafn sitt í gestabækur Ferðafélagsins á fjallinu á sumri hverju.
Lesa meira
12.05.2020
Terra hefur ákveðið að endurgreiða hlutabætur vegna starfsfólks félagsins sem hefur verið á skrá hjá Vinnumálastofnun, og nýta það úrræði ekki lengur.
Lesa meira
30.04.2020
Ingibjörg Ólafsdóttir, mannauðs-og gæðastjóri Terra, var valin í stjórn Festa í gær. Hlutverk Festu er að auka þekkingu á samfélagsábyrgð fyrirtækja, stofnana og hverskyns skipulagsheilda til að tileinka sér samfélagslega ábyrga starfshætti og stuðla að aukinni sjálfbærni. Festa eykur vitund í samfélaginu og hvetur til samstarfs og aðgerða á þessu sviði.
Lesa meira
29.04.2020
Tæp fjögur tonn (3760 kg) af rusli söfnuðust í gáma Terra á höfuðborgarsvæðinu. Aldrei áður hafa plokkarara verið jafn öflugir.
Lesa meira
27.04.2020
Terra og Rauði krossinn kynna með stolti samstarf um að safna líni og textíl frá fyrirtækjum til endurvinnslu. Þetta eru rúmföt, handklæði og ýmis konar vefnaðarvörur sem hafa oft og tíðum verið utan gátta á Íslandi þegar kemur að flokkun og endurvinnslu.
Lesa meira
27.04.2020
Starfsfólk Terra fór út að plokka á Plokkdeginum og á Degi umhverfisins, laugardaginn 25. apríl.
Skiljum ekkert eftir!
Lesa meira
25.04.2020
Bónus hlýtur Umhverfisverðlaun Terra í ár fyrir markvissan árangur og ábyrga stefnu í flokkun og endurvinnslu. Bónus hefur jafnt og þétt dregið úr matarsóun, flokkað lífrænan úrgang, sýnt frumkvæði með því að vera fyrsta matvöruverslunin til þess að kolefnisjafna rekstur verslana sinna og fyrsti stórmarkaðurinn til að hætta sölu plastburðarpoka
Lesa meira
24.04.2020
Terra býður fyrirtækjum í viðskiptum plokksett að láni í apríl, maí og júní til hreinsunar á nærumhverfi sínu.
Lesa meira
21.04.2020
Félagsskapurinn Plokk á Íslandi blæs til Stóra plokkdagsins á laugardaginn kemur, á Degi umhverfisins.
Lesa meira
21.04.2020
Stóri plokkdagurinn er á laugardag, á degi umhverfisins, og verður að þessu sinni plokkað til stuðnings heilbrigðisstarfsfólki.
Lesa meira