Lífræn söfnun

Það er mjög jákvætt að sífellt fleiri fyrirtæki fara þá leið að flokka lífrænan úrgang sem fellur til frá öðrum úrgangi. Við sækjum lífrænan úrgang í sérsöfnun til viðskiptavina okkar og flytjum til höfuðstöðva okkar í Berghellu.
Lesa meira

Flokkun úrgangs forgangsmál í úrgangsmálum Sunnlendinga

Aukin flokkun úrgangs hefur algjöran forgang í starfi sveitarfélaga á Suðurlandi næstu mánuði, enda er vönduð flokkun forsenda þess að hægt sé að lágmarka magn og kostnað vegna úrgangs sem senda þarf utan til brennslu.
Lesa meira

Aukahlutir fyrir tunnur og kör!

Aukahlutir fyrir tunnur og kör! Tunnugerði, teygjur á lok, veggfestingar ofl.
Lesa meira

Gámaþjónusta Vestfjarða fyllti fyrsta gáminn til moltugerðar um síðustu helgi

Gámaþjónusta Vestfjarða hóf lífræna sofnun sorps í október og hefur tekið saman þessa greinargerð um framgang málsins: Lífræna söfnun fór af stað í lok október og til áramót var vigtað inn 22 tonn. (22.130kg). Aftur á móti fór heimilissorp niður í kringum 35 tonn mánaðarlega. Ef við skoðum bara lífræna sem kom i gegnum heimilistunnu þá erum við að tala um 21%. Annarsvegar erum við komin i 34% sem fer ekki lengur í urðun. Ath. Þessi tölur eru bara yfir nóvember og desember. Við hlökkum mjög til að sjá hvernig þessi tölur þróast áfram. Frétt og mynd af bb.is 10.1.2019
Lesa meira

Terra fyllti fyrsta gáminn til moltugerðar um síðustu helgi

Terra á Vestfjörðum hóf lífræna sofnun sorps í október og hefur tekið saman þessa greinargerð um framgang málsins: Lífræna söfnun fór af stað í lok október og til áramót var vigtað inn 22 tonn. (22.130kg). Aftur á móti fór heimilissorp niður í kringum 35 tonn mánaðarlega. Ef við skoðum bara lífræna sem kom i gegnum heimilistunnu þá erum við að tala um 21%. Annarsvegar erum við komin i 34% sem fer ekki lengur í urðun. Ath. Þessi tölur eru bara yfir nóvember og desember. Við hlökkum mjög til að sjá hvernig þessi tölur þróast áfram. *Frétt og mynd af bb.is 10.1.2019*
Lesa meira

Notkun klippikorta hefst um áramót á Dalvík

Gámaþjónusta Norðurlands ehf sér um sorphirðu í Dalvíkurbyggð. Tvær tunnur eru undir heimilissorp, svört tunna fyrir óflokkað sorp og græn fyrir flokkað endurvinnanlegt sorp. Í svörtu tunnunni er 30 lítra, brúnleitt innlegg sem er undir lífrænan úrgang og í grænu tunnunni er stærra svart innlegg fyrir hluta af endurvinnanlega efninu. Svarta tunnan er losuð á tveggja vikna fresti en græna tunnan mánaðarlega.
Lesa meira

Vörusala á árinu

Í tilefni þess að árið er senn á enda þá tókum við saman nokkur dæmi af vörum sem hafa verið vinsælar á árinu.
Lesa meira

Efnamóttakan 20 ára 17. des

Þann 17. desember fagnaði Efnamóttakan hf. 20 ára afmæli en fyrirtækið var stofnað af Sorpu, Endurvinnslunni og Aflvaka þann 17. desember 1998. Árið 2001 bættust Gámaþjónustan hf. og Fura hf. í hluthafahópinn og þessi fyrirtæki eignuðust fyrirtækið að fullu árið 2007. Árið 2011 keypti Gámaþjónustan hlut Furu og hefur verið 100% eigandi síðan.
Lesa meira

Hvatningarstyrkur til Bláa hersins.

Í tilefni af 20 ára afmæli Efnamóttökunnar ákvað stjórnin að stuðla betra og óspilltara umhverfi með því að veita aðila sem vinnur að slíkum málefnum lið.
Lesa meira

Gleðileg Jól

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa meira