Listin að flokka landbúnaðarplast

Rétt flokkun og öflug plastendurvinnsla er mikilvægt skref í að gera íslenskan landbúnað umhverfisvænan og sjálfbæran.
Lesa meira

Nýir og litprúðir gámar sem gera flokkun skýrari og einfaldari

Við vorum að taka á móti þessum fínu og litprúðu gámum sem ættu að gera alla flokkun skýrari og einfaldari. Það er tilvalið að nota þá við sumarbústaði, fjölmenna ferðamannastaði og á grenndarstöðvum.
Lesa meira

Flokkarinn mættur

Uppsetning sjálfvirks flokkara Terra í Berghellu hefst eftir tvær vikur, þann 23. mars næstkomandi. Fyrsti gámurinn með tæki og tól innanborðs kom á svæðið í dag.
Lesa meira

Nýtt salernishús við Esjurætur

Reykjavíkurborg ætlar nú samstarfi við Terra að setja upp þetta fína og huggulega náðhús við Esjurætur
Lesa meira

Endurvinnum rafhlöður

Verum ábyrg - Komum þeim á réttan stað - Ekki henda beint í ruslið
Lesa meira

Rafræn flokkunarfræðsla fyrir grunnskólann á Suðureyri

Á föstudaginn síðasta fór fram rafræn kynning þegar nemendur og starfsfólk grunnskólans á Suðureyri fengu flokkunarfræðslu á rafrænu formi.
Lesa meira

Kynning um endurvinnslu í Mjólkursamsölunni

Við upphaf árs heimsóttu ráðgjafar Terra Mjólkursamsöluna og voru með almenna kynningu á stöðunni á endurvinnslu-markaðnum í dag fyrir starfsfólk Mjólkursamsölunnar; fólk sem sér um ýmis mál, frá samskiptum, umbúðakaupum, vöruþróun yfir í markaðsmál og framleiðslu.
Lesa meira

Við búum til moltu

Starfsfólk Terra ætlar að ráðast í átak: safna lífrænum úrgangi og búa til moltu. Afurðin verður svo notuð í nýtt og grænt nýsköpunarverkefni næsta sumar
Lesa meira

Gleðileg Jól

Við óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða, sérstaklega viðtökurnar við nýju nafni og ásýnd fyrirtækisins.
Lesa meira

Tilkynning um nýja gjaldtöku // Á aðeins við um fyrirtæki

Í þau skipti sem að við keyrum til viðskiptavina okkar en náum ekki að tæma ílát (tunnur og kör) þeirra vegna aðstæðna sem eru ekki í okkar höndum, munum við nú, frá og með 1 janúar, byrja að taka gjald fyrir heimsóknina..
Lesa meira