Línsöfnun Terra og Rauða krossins

Terra og Rauði krossinn kynna með stolti samstarf um að safna líni og textíl frá fyrirtækjum til endurvinnslu. Þetta eru rúmföt, handklæði og ýmis konar vefnaðarvörur sem hafa oft og tíðum verið utan gátta á Íslandi þegar kemur að flokkun og endurvinnslu.
Lesa meira

Starfsfólk Terra fór út að plokka

Starfsfólk Terra fór út að plokka á Plokkdeginum og á Degi umhverfisins, laugardaginn 25. apríl. Skiljum ekkert eftir!
Lesa meira

Dagur umhverfisins 25. apríl – Umhverfisverðlaun Terra 2020

Bónus hlýtur Umhverfisverðlaun Terra í ár fyrir markvissan árangur og ábyrga stefnu í flokkun og endurvinnslu. Bónus hefur jafnt og þétt dregið úr matarsóun, flokkað lífrænan úrgang, sýnt frumkvæði með því að vera fyrsta matvöruverslunin til þess að kolefnisjafna rekstur verslana sinna og fyrsti stórmarkaðurinn til að hætta sölu plastburðarpoka
Lesa meira

Stóri plokkdagurinn á degi Umhverfisins

Félagsskapurinn Plokk á Íslandi blæs til Stóra plokkdagsins á laugardaginn kemur, á Degi umhverfisins.
Lesa meira

Plokka og sýna heilbrigðisstarfsfólki stuðning

Stóri plokkdagurinn er á laugardag, á degi umhverfisins, og verður að þessu sinni plokkað til stuðnings heilbrigðisstarfsfólki.
Lesa meira

Gámar undir garðaúrgang hjá Ísafjarðarbæ

Búið er að koma fyrir þremur opnum gámum á nokkrum stöðum hjá Ísafjarðarbæ. Gámarnir eru ætlaðir garðaúrgangi.
Lesa meira

Leiðbeiningar um heimajarðgerð

Heimajarðgerð er tilvalin leið til þess að tileinka sér umhverfisvænni lífsstíl og fækka kolefnisfótsporum.
Lesa meira

Terra á meðal fyrirtækja sem fá undanþágu frá samkomubanni

Fyrirtæki sem teljast „kerfislega og efnahagslega mikilvæg“ hafa fengið undanþágu frá takmörkunum samkomubanns fyrir starfsemi sína.
Lesa meira

Terra aðstoðar Reykjavíkurborg

Terra mun aðstoða borgina á næstu vikum við hirðu á blönduðum úr­gangi.
Lesa meira

Smáhýsi - Sérstakar lausnir á sérstæðum tímum

Landspítalinn í Fossvogi hefur til að mynda komið upp húsaeiningum frá Terra til þess að sinna móttöku fyrir þá sem grunaðir eru um COVID-19 smit.
Lesa meira