Met slegið í birkimó

Þær Eyrún Jörgensen og Ásbjörg Poulsen eru sjálfsagt ókrýndir Íslandsmeistarar í birkifrætínslu 2020.
Lesa meira

Moltusvæði í Krýsuvík hreinsað

Það er umfjöllun í Stundinni um moltu-verkefni Landgræðslunnar og Terra. Þessi frétt kemur til vegna ábendingar sem sett var inn á síðu áhugafólks um endurvinnslu fyrir hálfum mánuði er varðar óhreinindi í moltu í Krísuvík, plast og hnífapör sem mætti sjá á þeim svæðum þar sem moltu var dreift í haust
Lesa meira

Söfnun birkifræja gengur vel

Þeir sem enn eru ađ tína birkifræ eđa eiga box á lager er bent á ađ koma međ þau til Terra.
Lesa meira

Síðustu losanir á garðatunnum fara fram í næstu viku

Síðustu losanir þjónustutímabilsins í ár á garðatunnum fara fram dagana 28.-30.október næstkomandi!
Lesa meira

Terra er umhverfisfyrirtæki atvinnulífsins 2020

Við hjá Terra erum stolt og glöð að hafa fengið viðurkenninguna Umhverfisfyrirtæki ársins 2020 sem Samtök atvinnulífsins veita.
Lesa meira

Fróði flokkari kominn í fulla virkni

Stór fjárfesting sem færir flokkun og endurvinnslu á Íslandi á annað stig.
Lesa meira

Græðum upp landið með moltu

Samstarf með Landgræðslunni hefur gengið frábærlega í sumar.
Lesa meira

Birkifræsöfnun gengur vel

Nú er fræ farið að skila sér fyrir alvöru í tunnurnar í Bónus. Fólk hefur vandað sig við tínsluna og margir lagt alúð við að þurrka fræið áður en því er skilað.
Lesa meira

Samningur undirritaður fyrir húseiningar á vinnubúðareit

Þann 24. september sl var undirritaður samningur milli NLSH og Terra vegna gámahúsa á vinnubúðareit á lóð Landspítalans við Hringbraut.
Lesa meira

Tyggjóið burt

Guðjón Óskarsson er 70 ára Reykvíkingur sem hefur sett sér það markmið að ná sem flestum tyggjóklessum af gangstéttum Reykjavíkurborgar og þá sérstaklega í 101, á 10 vikum.
Lesa meira