25.10.2019
Á miðvikudaginn 23.október komu þeir Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri og Lárus M.K Ólafsson viðskiptastjóri á framleiðslusviði hjá Samtökum Iðnaðarins í heimsókn í Berghellu.
Lesa meira
17.10.2019
Í ónýtum og úreltum raftækjum leynast bæði verðmæti sem ekki er gott að fari forgörðum og spilliefni sem við viljum ekki fá út í umhverfið.
Lesa meira
10.10.2019
Spillivagninn verður við Fjarðarkaup á laugardaginn.
Lesa meira
07.10.2019
Gámaþjónustan, Gámaþjónusta Norðurlands, Efnamóttakan og Hafnarbakki skipta um nafn í dag og munu héðan í frá verða Terra.
Lesa meira
06.10.2019
Fyrir um mánuði síðan buðu forsvarsmenn Snæfellsbæjar íbúum að sækja sér gjaldfrjálst teygjur á grenndarstöð Ólafsvíkur.
Lesa meira
27.09.2019
Glasdon Nexus Evolution 4 x 40ltr flokkunarbarir eru mjög fallegir og taka ekki mikið pláss. Í flokkunarbarnum eru 4 x 40ltr hólf fyrir poka, sem seldir eru sér. Hér er flokkunarbarinn sýndur fyrir blandaðan úrgang, hreinar plastumbúðir, pappír og pappa og skilagjaldsumbúðir.
Lesa meira
23.09.2019
Þriðjungi minna af sorpi er keyrt suður til urðunar frá Ísafirði eftir að bærinn hóf að flokka lífrænan úrgang til moltugerðar. Tæpt ár er síðan Ísafjarðarbær hóf flokkun lífræns úrgangs. Almennt sorp til urðunar frá heimilum á sjö mánaða tímabili fór úr 334 tonnum 2018 niður í 226 tonn 2019.
Þetta þýðir að yfir þriðjungur sorpsins fer nú í moltugerð í stað þess að vera fluttur úr sveitarfélaginu til urðunar. Hér eru 3 tonn af moltu sem safnast saman hjá Ísafjarðarbæ á þremur dögum.
Lesa meira
16.09.2019
Snæfellsbær hefur fyrst sveitarfélaga tekið áskorun Íslenska sjávarklasans og Bláa hersins um að koma í veg fyrir fok úr heimilissorptunnum. Sveitarfélagið mun í samvinnu við Gámaþjónustuna bjóða öllum íbúum upp á ókeypis festingar til að halda ruslatunnunum lokuðum.
Lesa meira
28.08.2019
Alls féllu 656 kíló af rusli til frá hverjum Íslendingi árið 2017. Þetta þýðir að Íslendingar eru meðal mestu ruslara í Evrópu, aðeins þrjár þjóðir skila meira sorpi á hvern íbúa samkvæmt nýjustu tölum Eurostat.
Lesa meira
13.08.2019
Fjölskylduhátíðin "Fiskidagurinn Mikli" fór fram um nýliðna helgi á Dalvík.
Nýr samstarfsaðili hátíðarinnar, Arctic Adventures, tók þátt með hreinsun á fjörum við utanverðan Eyjafjörð. Arctic Adventures útvegaði báta og búnað til að fara upp í fjörur og hreinsa þar til.
Lesa meira