Stóri plokkdagurinn á degi Umhverfisins

Félagsskapurinn Plokk á Íslandi blæs til Stóra plokkdagsins á laugardaginn kemur, á Degi umhverfisins.
Lesa meira

Plokka og sýna heilbrigðisstarfsfólki stuðning

Stóri plokkdagurinn er á laugardag, á degi umhverfisins, og verður að þessu sinni plokkað til stuðnings heilbrigðisstarfsfólki.
Lesa meira

Gámar undir garðaúrgang hjá Ísafjarðarbæ

Búið er að koma fyrir þremur opnum gámum á nokkrum stöðum hjá Ísafjarðarbæ. Gámarnir eru ætlaðir garðaúrgangi.
Lesa meira

Leiðbeiningar um heimajarðgerð

Heimajarðgerð er tilvalin leið til þess að tileinka sér umhverfisvænni lífsstíl og fækka kolefnisfótsporum.
Lesa meira

Terra á meðal fyrirtækja sem fá undanþágu frá samkomubanni

Fyrirtæki sem teljast „kerfislega og efnahagslega mikilvæg“ hafa fengið undanþágu frá takmörkunum samkomubanns fyrir starfsemi sína.
Lesa meira

Terra aðstoðar Reykjavíkurborg

Terra mun aðstoða borgina á næstu vikum við hirðu á blönduðum úr­gangi.
Lesa meira

Garðvinna er góð fyrir sálina

Rannsóknir sýna að garðvinna er góð fyrir sálina. Það er ekki einungis friðsemdin, útiveran sem er góð fyrir þig - það eru nefnilega gerlar og efni í moldinni sem gera það að verkum að það kætir, bætir og hressir að vaða með berar hendur ofan í moldinni.
Lesa meira

Smáhýsi - Sérstakar lausnir á sérstæðum tímum

Landspítalinn í Fossvogi hefur til að mynda komið upp húsaeiningum frá Terra til þess að sinna móttöku fyrir þá sem grunaðir eru um COVID-19 smit.
Lesa meira

Skagaströnd - snjór, snjór....

Það er ansi vetrarlegt um að lítast á Skagaströnd en við hjá Terra sinnum meðal annars snjómokstri.
Lesa meira

Við erum öll almannavarnir

COVID-19 kallar á samstöðu og ábyrgð okkar allra.
Lesa meira