27.04.2022
Við ætlum að skyggnast bakvið tjöldin hjá viðskiptavinum okkar á árinu og við fengum að heyra sögu Grand hótel Reykjavík, sem hefur lagt mikla áherslu á að flokka sinn úrgang og sýna framúrskarandi tölur.
Lesa meira
20.04.2022
Stóri plokkdagurinn er á sunnnudaginn 24.apríl !
Lesa meira
13.04.2022
Frá og með miðvikudeginum 20. apríl verður opnunartími á síma frá kl. 9-16 alla virka daga.
Minnum á að hægt er að panta ílát og losanir á vefnum hjá okkur.
Einnig er alltaf hægt að senda okkur fyrirspurn á https://www.terra.is/is/hafa-samband eða í gegnum netspjall.
Ef um neyðartilfelli er að ræða þá er enn hægt að ná sambandi við neyðarnúmer.
Með von um áframhaldandi gott samstarf.
Lesa meira
07.04.2022
Vegna breytinga við úrvinnslu á lífrænum úrgangi höfum við lagt niður þjónustu og leigu á garðatunnum.
Garðatunnuefnið hefur nýst sem stoðefni í moltugerð, sú vinnsla hefur færst til Gaju í Álfsnesi.
Hægt verður að fara með garðaúrgang á Sorpu móttökustöðvarnar, sjá www.sorpa.is.
Lesa meira
02.03.2022
Við fengum að heyra sögu Blikksmiðju Guðmundar á Akranesi, sem hefur lagt mikla áherslu á að flokka sinn úrgang og sýna framúrskarandi tölur.
Lesa meira
01.03.2022
Stórsýningin Verk og vit verður haldin í fimmta sinn dagana 24.-27. mars 2022 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal.
Lesa meira
02.02.2022
Við ætlum að skyggnast bakvið tjöldin hjá viðskiptavinum okkar á árinu og byrjum hjá Ferðaþjónustu bænda hf, sem hefur um langa hríð flokkað úrgang og sýna frábærar tölur.
Lesa meira
02.02.2022
Gallup kannar árlega viðhorf íbúa gagnvart þjónustu sveitarfélaga og nú liggja fyrir niðurstöður ársins 2021. 20 stærstu sveitarfélögin voru mæld, Akureyrarbær þar á meðal, og er spurt um 12 mismunandi málaflokka.
Lesa meira
26.01.2022
Um næstu mánaðarmót verða reikningar frá Terra Efnaeyðingu einungis gefnir út á rafrænu formi. Viðskiptavinir sem fengu reikninga útgefna á sig þrenn síðustu mánaðarmót fengu dreifirit (flyer) um þetta og bauðst val um á hvaða formi þeir fengju reikningana – í gegnum skeytamiðlun, í tölvupósti á pdf-formi eða í heimabanka. Einnig geta allir nálgast sína reikninga á mínum síðum.
Lesa meira