Garðatunnan - nýtt tímabil að hefjast!

Nýtt þjónustutímabil hefst 7.apríl
Lesa meira

Mínar síður Terra

Á mínum síðum Terra geta viðskiptavinir okkar framkvæmt allar helstu aðgerðir ásamt því að fylgjast með sínum tölum í rauntíma.
Lesa meira

Opnunartími yfir páskana

Við óskum öllum lesendum gleðilegra páska.
Lesa meira

Opnunartímar yfir páskana - Akureyri

Við vekjum athygli á því að opnunartímar móttökustöðva á Akureyri um páskana eru sem hér segir.
Lesa meira

Heimajarðgerð er góð fyrir jörðina - og líka sálina

Lífrænn úrgangur veldur langvarandi myndun gróðurhúsalofttegunda ef hann er urðaður og því er jarðgerð frábær leið til þess að bæta umhverfið. Þetta er því gott skref inn í grænt hringrásarhagkerfi, að nýta betur það sem við höfum í stað þess að kaupa innfluttan áburð.
Lesa meira

Einnota Covid-grímur í vegagerð

Ný áströlsk rannsókn leiðir í ljós að einnota sóttvarnargrímur geta verið úrvals efni í vegagerð, það sé bæði gott, gagnlegt og ekki síst umhverfisvænt að blanda þeim saman við byggingaúrgang til þess að búa til efni fyrir vegagerð.
Lesa meira

Auðveldari aðgangur að úrgangstölum

Bygging nýs Landspítala markar þáttaskil í stafrænum lausnum í úrgangsstjórnun.
Lesa meira

Spillefni og eldhætta

Setjum aldrei spillefni í almennt sorp - það getur skapað eldhættu.
Lesa meira

Terra Einingar - breyttur opnunartími

Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma hjá Terra Einingum frá og með 15.febrúar næstkomandi.
Lesa meira

Setjum ekki raftæki með málmum þegar við flokkum!

Raftæki á að flokka sérstaklega og skila á endurvinnslustöðvar sveitarfélaga. Allir málmhlutir með rafklóm og rafhlöðum flokkast sem raftæki, eins og þessi blandari og þetta útvarp sem sjá má á þessari mynd - og einhver setti í endurvinnslutunnu þar sem má setja málma (niðursuðudósir og lok á glerkrukkum).
Lesa meira