Hvernig á að flokka jólaseríur?

Ónýtum jólaseríum á að skila á endurvinnslustöðvar í sérstök ílát fyrir seríur eða flokka með öðrum raftækjum.
Lesa meira

Terra og Baggalútur í samstarf

Tékk­neski mynd­listamaður­inn Krištof Kin­tera ,mun hanna og reisa sviðið á jóla­tón­leik­um Baggal­úts í Há­skóla­bíói. Verkið verður unnið í sam­starfi við Terra, sem legg­ur lista­mann­in­um til hrá­efni
Lesa meira

Hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu

Í tilefni af umhverfismánuði atvinnulífsins ræddu Lárus hjá SI og Líf hjá Terra umhverfisþjónustu um hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu.
Lesa meira

Fyrirmyndafyrirtæki í rekstri

Terra - félögin eru fyrirmyndafyrirtæki í rekstri en Keldan í samstarfi við Viðskiptablaðið tekur saman lista á hverju rekstararári yfir þau fyrirtæki sem uppfylla ákveðnar kröfur.
Lesa meira

Flokkunarhandbók Terra

Þegar kemur að flokkun í fyrirtækjum og stofnunum er mikilvægt að allir starfsmenn þekki leikreglurnar svo að hámarksárangur náist í flokkun.
Lesa meira

Plastflöskur með áföstum skrúftöppum

Plastflöskur þar sem skrúfutapparnir eru áfastir flöskuhálsinum munu hefja innreið sína á íslenskan markað á næstu mánuðum
Lesa meira

Samstarfsverkefni Terra og Orkunnar skila 11,4 tonnum af garðúrgangi í moltugerð

Annað árið í röð tóku Orkan og Terra höndum saman og söfnuðu garðúrgangi íbúa á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira

Meðhöndlun Úrgangs Hjá Terra

Terra hefur metnað fyrir því að skilja ekkert eftir og stór hluti aðgerða Terra hafa með hringrásarhagkerfið að gera. Leitast er við að koma í veg fyrir að auðlindir verði að úrgangi, efnum komið rétt ferli, endurnota, endurframleiða, endurvinna og lágmarka úrgang til urðunnar. Hér á síðunni má sjá með hvaða hætti úrgangsefni flæða í gegnum ferla Terra og hvað verður um þau.
Lesa meira

Endurvinnslutunnan - nýtt losunardagatal

Endurvinnslutunnan - nýtt losunardagatal
Lesa meira

Seinkun á losun á endurvinnslutunnu

Kæri viðskiptavinur, Í augnablikinu er seinkun á losun á endurvinnslutunnu og verið er að aðlaga akstursplan að nýju losunardagatali sem hefst 11. júlí. Ef þú vilt kanna með stöðu á losun hjá þér eða breyta samsetningu íláta á staðnum er best að hafa samband á terra@terra.is og taka fram heimilisfang sem um ræðir. https://www.terra.is/is/heimili/endurvinnsla-i-einni-tunnu Með sumarkveðju, Starfsfólk Terra umhverfisþjónusta
Lesa meira