Bændablaðið fjallar um fyrirmyndarfólk sem kann að flokka og vandar sig virkilega.
Þeir sem eiga leið um eða hafa átt leið um Grímsnes- og Grafningshrepp hafa eflaust orðið varir við grenndarstöðvar á fimm stöðum í sveitarfélaginu. Þar er hægt að losa sig við heimilisúrgang í sjö flokka; plast, pappa, málm, gler, lífrænt, blandað og skilaskyldar umbúðir, allt dýrmæt efni sem Terra kemur síðan í endurvinnslu.
 
Íbúar í Grímsnes- og Grafningshreppur eiga hrós skilið - Við hjá Terra erum stolt að fá vinna með þeim.