Hér er búið að koma salernishúsinu fyrir á endanlegan stað.
Hér er búið að koma salernishúsinu fyrir á endanlegan stað.

Nýju salernishúsi var komið fyrir á Mógilsá við Esjurætur í gær. Með tilkomu þess bætist aðstaða þess fjölmarga göngufólks sem leggur leið sína á þetta bæjarfjall Reykvíkinga. Um tíu þúsund manns skrifa nafn sitt í gestabækur Ferðafélagsins á fjallinu á sumri hverju.  Frétt úr Fréttablaðinu 14.5.2020

Vel gekk að koma salernishúsinu fyrir.