Opnunartímar um jól og áramót

Opnunartími um jól og áramót á endurvinnslustöðvum
Lesa meira

Tryggjum gott aðgengi að söfnunarílátum

Slæm færð víða um land veldur töfum á þjónustu
Lesa meira

Hvað vilt þú að Terra umhverfisþjónusta leggi áherslu á í sjálfbærnismálum?

Við hjá Terra umhverfisþjónustu erum að móta okkur sjálfbærnistefnu fyrir fyrirtækið og erum um þessar mundir að móta áherslur fyrir sjálfbærnistefnuna.
Lesa meira

Djúpgámar við nýtt fjölbýlishús

Á meðal kosta djúpgáma er minna viðhald, aukið rúmtak og þar með færri losanir, færri losanir þýðir síðan minni kostnaður.
Lesa meira

Hvernig á að flokka jólaseríur?

Ónýtum jólaseríum á að skila á endurvinnslustöðvar í sérstök ílát fyrir seríur eða flokka með öðrum raftækjum.
Lesa meira

Terra og Baggalútur í samstarf

Tékk­neski mynd­listamaður­inn Krištof Kin­tera, mun hanna og reisa sviðið á jóla­tón­leik­um Baggal­úts í Há­skóla­bíói. Verkið verður unnið í sam­starfi við Terra, sem legg­ur lista­mann­in­um til hrá­efni
Lesa meira

Hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu

Í tilefni af umhverfismánuði atvinnulífsins ræddu Lárus hjá SI og Líf hjá Terra umhverfisþjónustu um hlutverk Terra í hringrásarhagkerfinu.
Lesa meira

Fyrirmyndafyrirtæki í rekstri

Terra - félögin eru fyrirmyndafyrirtæki í rekstri en Keldan í samstarfi við Viðskiptablaðið tekur saman lista á hverju rekstararári yfir þau fyrirtæki sem uppfylla ákveðnar kröfur.
Lesa meira

Flokkunarhandbók Terra

Þegar kemur að flokkun í fyrirtækjum og stofnunum er mikilvægt að allir starfsmenn þekki leikreglurnar svo að hámarksárangur náist í flokkun.
Lesa meira

Plastflöskur með áföstum skrúftöppum

Plastflöskur þar sem skrúfutapparnir eru áfastir flöskuhálsinum munu hefja innreið sína á íslenskan markað á næstu mánuðum
Lesa meira