10.12.2021
Á árinu 2016 flutti Terra um 677 tonn af plast til endurvinnslu og orkuvinnslu til Swerec í Svíþjóð. Upplýsingar úr móttökuprófum Swerec til Terra sýndu fram á að endurvinnanlegt plast nam 35% og óendurvinnanlegt plast til orkuvinnslu nam 65%.
Terra á í dag engin viðskipti við Swerec. Frá miðju ári 2020 hefur Terra flutt allt plast til Prezero í Þýskalandi, Peute Recycling í Hollandi og Pure North í Hveragerði.
Terra leggur ríka áherslu á að auðvelda Íslendingum að skilja ekkert eftir; endurnýta, flokka og meðhöndla endurvinnsluefni og annan úrgang með ábyrgum hætti.
Lesa meira
02.12.2021
Vistorka, Akureyrarbær og Hjálpræðisherinn eru að hrinda af stað verkefni þar sem veitingaaðilar eru hvattir til að gefa þann mat sem verður eftir við stórar veislur og aðra slíka starfsemi.
Lesa meira
02.12.2021
Grænir skátar og Terra hafa náð samkomulagi um að Grænir skátar taki yfir þjónustu Terra er tengist söfnun drykkjarvöruumbúða með skilagjaldi.
Lesa meira
01.11.2021
Við erum stolt af því að tilheyra flokki Framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo og Fyrirmyndar fyrirtækja í rekstri að mati Viðskiptablaðsins og Keldunnar.
Lesa meira
27.08.2021
Samstarf sem Terra og Orkan fóru í sumar hefur skilað sér frábærlega!
Lesa meira
26.08.2021
Nýjar grenndarstöðvar á Suðurnesjum eru merktar samkvæmt nýjum samræmdum reglum um merkingar varðandi flokkun og endurvinnsllu. Lengi hefur verið kvartað yfir því að ósamræmi sé milli landshluta á merkingum og litum þegar kemur að flokkun og endurvinnslu. Þetta er það sem koma skal.
Lesa meira
11.08.2021
Frækinn hópur ungs fólks í Haukum gengur nú um Vallarhverfið í Hafnarfirði og plokkar rusl. Terra styður þetta öfluga og góða starf sem er til allrar fyrirmyndar.
Lesa meira
09.08.2021
6. ástandsskýrsla milliríkjanefndar um loftslagsbreytingar (IPCC) er komin út og þar kemur skýrt í ljós að grípa þarf til róttækra aðgerða í loftlagsmálum
Lesa meira
24.06.2021
Látum alla vita að hér sé flokkað.
Lesa meira