Jólasveinarnir ganga til liðs við Terra

Jólasveinarnir hafa tekið til afnota nokkra af söfnunarbílum Terra og keyra nú um bæinn til að hreinsa til og gera allt hreint og fínt fyrir jólin.
Lesa meira

Breytingar í úrgangsmálum á höfuðborgarsvæðinu

Það er orðið ljóst að það verða miklar breytingar varðandi meðhöndlun úrgangs á höfuðborgarsvæðinu á næstu misserum.
Lesa meira

Terra bakhjarl í grænum viðskiptahraðli

Nýjum viðskiptahraðli er ætlað að draga fram, efla og styðja nýja tækni og aðferðir sem raunverulega leysa aðsteðjandi úrlausnarefni í umhverfismálum með það fyrir augum að þátttakendur verði í lok hraðals í stakk búin til að kynna verkefni sín fyrir fjárfestum og sækja styrki í Evrópusjóði sem styðja verkefni sem draga úr losun.
Lesa meira

Það sem ekki sést

Evrópsk nýtnivika er samevrópskt átak sem stendur yfir dagana 21.-29. nóvember.
Lesa meira

Skynjarar í grenndargámum

Skynjarar í grenndargámum Reykjavíkurborgar og í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lesa meira

Terra fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Við hjá Terra erum stolt af viðurkenningunni okkar sem Jafnvægisvogin veitti okkur í gær!
Lesa meira

Terra er eitt af framúrskarandi fyrirtækjum 2020

Í 11 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn.
Lesa meira

Met slegið í birkimó

Þær Eyrún Jörgensen og Ásbjörg Poulsen eru sjálfsagt ókrýndir Íslandsmeistarar í birkifrætínslu 2020.
Lesa meira

Moltusvæði í Krýsuvík hreinsað

Það er umfjöllun í Stundinni um moltu-verkefni Landgræðslunnar og Terra. Þessi frétt kemur til vegna ábendingar sem sett var inn á síðu áhugafólks um endurvinnslu fyrir hálfum mánuði er varðar óhreinindi í moltu í Krísuvík, plast og hnífapör sem mætti sjá á þeim svæðum þar sem moltu var dreift í haust
Lesa meira

Söfnun birkifræja gengur vel

Þeir sem enn eru ađ tína birkifræ eđa eiga box á lager er bent á ađ koma međ þau til Terra.
Lesa meira