22.06.2021
Áttundu hreinsunarferð Hreinni Hornstranda fór fram um helgina. Hreinni Hornstrandir eru félagasamtök sem halda utan um ruslahreinsun á Hornströndum á ári hverju.
Lesa meira
16.06.2021
Orkan mun í júní bjóða uppá gáma fyrir garðaúrgang á fjórum stöðvum sínum á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnið er unnið í samstarfi við Terra en með því vill Orkan einfalda fólki lífið. “Við viljum bjóða uppá þennan möguleika í nærumhverfinu og vonandi mun þetta mælast vel fyrir” segir Karen Rúnarsdóttir framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Skeljungs.
Lesa meira
27.05.2021
Það er mikilvægt að flokka og endurvinna – hér koma sjö góðar ástæður:
Lesa meira
21.05.2021
Íslenskir vísindamenn nýta lífrænan úrgang, moltu og brennistein fyrir fyrstu jarðræktartilraunir hjá Landgræðslunni og Landbúnaðarháskóla Íslands.
Lesa meira
12.05.2021
Árlega veitum við umhverfisviðurkenningu Terra fyrir framúrskarandi árangur í flokkun og endurvinnslu og CCEP á Íslandi varð fyrir valinu í ár en þau hafa verið með mjög hátt endurvinnsluhlutfall mörg ár í röð.
Lesa meira
23.04.2021
Stóri Plokkdagurinn er á morgun - Laugardaginn 24. apríl. Terra tekur þátt í að plokka og leggur til gáma þar sem hægt er að losa sig við ruslið.
Lesa meira
20.04.2021
Líkt og undanfarin ár bjóðum við viðskiptavinum okkar plokksett að láni til að hreinsa til í nærumhverfinu sínu.
Lesa meira
06.04.2021
Á mínum síðum Terra geta viðskiptavinir okkar framkvæmt allar helstu aðgerðir ásamt því að fylgjast með sínum tölum í rauntíma.
Lesa meira
31.03.2021
Við vekjum athygli á því að opnunartímar móttökustöðva á Akureyri um páskana eru sem hér segir.
Lesa meira
29.03.2021
Ný áströlsk rannsókn leiðir í ljós að einnota sóttvarnargrímur geta verið úrvals efni í vegagerð, það sé bæði gott, gagnlegt og ekki síst umhverfisvænt að blanda þeim saman við byggingaúrgang til þess að búa til efni fyrir vegagerð.
Lesa meira