21.12.2018
Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa meira
11.12.2018
Mikil vitundavakning um umhverfisvernd hefur orðið í samfélaginu okkar síðustu ár og eru flestir orðnir meðvitaðir um að fara vel með jörðina okkar. Einn mikilvægur þáttur í því er að flokka heimilisúrganginn okkar svo hægt sé að endurvinna hann sem mest. Í daglegri neyslu fellur til mikið af úrgangi sem í flestum tilfellum mengar jörðina okkar á einn eða annan hátt.
Lesa meira
11.12.2018
Mikil vitundavakning um umhverfisvernd hefur orðið í samfélaginu okkar síðustu ár og eru flestir orðnir meðvitaðir um að fara vel með jörðina okkar. Einn mikilvægur þáttur í því er að flokka heimilisúrganginn okkar svo hægt sé að endurvinna hann sem mest
Lesa meira
05.12.2018
Yfirlýsing frá Gámaþjónustunni hf. vegna umfjöllunar um plast í fjölmiðlum.
Lesa meira
04.12.2018
Hér má sjá desember áætlun fyrir viðskiptavini endurvinnslutunnunnar.
Lesa meira
03.12.2018
Það er allt að klárast á hirðingarsvæðinu fyrir lífræna úrganginn. Verið er að setja niður rotþró og rafmagn er komið í skúrinn þar sem vinnuaðstaða fyrir starfsmann verður.
Lesa meira
29.11.2018
Við erum með festingar af ýmsum gerðum fyrir tunnur og kör.
Lesa meira
22.11.2018
Efnamóttakan tekur nú þátt í tilraunaverkefni með Reykjavíkurborg og Sorpu um að stuðla að betri skilum á spilliefna- og raftækjaúrgangi í réttan farveg og draga úr urðun þessara efna. Gerður er út SPILLIVAGNINN sem staðsettur verður á fyrirframákveðnum og -auglýstum tímum úti í hverfum borgarinnar til að auðvelda fólki skilin og vekja athygli á réttri meðferð og flokkun spilliefna og raftækja.
Lesa meira
21.11.2018
Síðastliðinn laugardag 13. október, var haldinn alþjóðlegur átaksdagur fyrir endurvinnslu á raftækjum. Í tilefni af því bauð Efnamóttakan upp á móttöku á raftækjum og spilliefnum á bílastæðinu við Fjarðarkaup sl. laugardag 13. október og í móttökustöð sinni í Berghellu 1.
Meðfylgjandi er mynd af spilliefnabílnum og ílátum sem stillt var upp á bílastæðinu af þessu tilefni.
Lesa meira