Vilja stöðva fok á rusli

Snæfellsbær hefur fyrst sveitarfélaga tekið áskorun Íslenska sjávarklasans og Bláa hersins um að koma í veg fyrir fok úr heimilissorptunnum. Sveitarfélagið mun í samvinnu við Gámaþjónustuna bjóða öllum íbúum upp á ókeypis festingar til að halda ruslatunnunum lokuðum.
Lesa meira

Íslendingar meðal mestu ruslþjóða

Alls féllu 656 kíló af rusli til frá hverjum Íslendingi árið 2017. Þetta þýðir að Íslendingar eru meðal mestu ruslara í Evrópu, aðeins þrjár þjóðir skila meira sorpi á hvern íbúa samkvæmt nýjustu tölum Eurostat.
Lesa meira

Fjölskylduhátíðin "Fiskidagurinn Mikli" fór fram um nýliðna helgi á Dalvík.

Fjölskylduhátíðin "Fiskidagurinn Mikli" fór fram um nýliðna helgi á Dalvík. Nýr samstarfsaðili hátíðarinnar, Arctic Adventures, tók þátt með hreinsun á fjörum við utanverðan Eyjafjörð. Arctic Adventures útvegaði báta og búnað til að fara upp í fjörur og hreinsa þar til.
Lesa meira

Nýtt útlit á miðbæjargámi

Einn af okkar gámum i miðborg Reykjavíkur fékk að prófa nýtt útlit í byrjun júlí.
Lesa meira

Nýr bíll til Efnamóttökunnar

Efnamóttakan dótturfyrirtæki Gámaþjónustunnar tók í vikunni við nýjum Mercedes-Benz Sprinter. Bíllinn er sérstaklega klæddur að innan fyrir flutning á spilliefnum og verður hann notaður til að sækja spilliefni og raftæki á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira

Nýr bíll til Efnamóttökunnar

Efnamóttakan tók í vikunni við nýjum Mercedes-Benz Sprinter.
Lesa meira

Nýr krókbíll til Terra á Norðurlandi

Þrír nýjir bílar voru afhentir í vikunni, allt Scania Krókbílar. Tveir af þessum þremur fara í notkun á höfuðborgarsvæðinu, en sá þriðji fer til Terra á Norðurlandi. Myndin er frá afhendingu á bílunum f.v. Gunnar Bragason forstjóri GÞ, Bjarni Arnarsson framkvæmdarstjóri sölusviðs Kletts, Ómar Arnar Ómarsson krókbílstjóri GÞ, Guðni Butt Davíðsson krókbílstjóri GÞ, Hannes Örn Ólafsson þjónustustjóri og Snorri Sigurðsson verkstæðisformaður.
Lesa meira

3 nýjir bílar afhentir

Þrír nýjir bílar voru afhentir í vikunni, allt Scania Krókbílar. Tveir af þessum þremur fara í notkun á höfuðborgarsvæðinu, en sá þriðji fer til Gámaþjónustu Norðurlands. Myndin er frá afhendingu á bílunum f.v. Gunnar Bragason forstjóri GÞ, Bjarni Arnarsson framkvæmdarstjóri sölusviðs Kletts, Ómar Arnar Ómarsson krókbílstjóri GÞ, Guðni Butt Davíðsson krókbílstjóri GÞ, Hannes Örn Ólafsson þjónustustjóri GÞ og Snorri Sigurðsson verkstæðisformaður GÞ.
Lesa meira

Gámaplanið í Kjós

Síðustu vikur hefur vinna staðið yfir við að bæta aðstæður á gámaplaninu, meðal annars með nýjum skiltum og merkingum á gámana. Karl Magnús Kristjánsson oddviti Kjósahrepps var gríðarlega ánægður með nýju skiltin á gámaplaninu við Hurðarbaksholt.
Lesa meira

Endurvinnsluátak í Snæfellsbæ

Í samstarfi við bæjarstjórn Snæfellsbæjar er nú í gangi endurvinnsluátak á svæðinu. Einn liður í þessu verkefni var grein sem birtist í gær í bæjarblaði Snæfellsbæjar, Jökli.
Lesa meira