Breytingar í úrgangsmálum á höfuðborgarsvæðinu

Það er orðið ljóst að það verða miklar breytingar varðandi meðhöndlun úrgangs á höfuðborgarsvæðinu á næstu misserum.
Lesa meira

Terra bakhjarl í grænum viðskiptahraðli

Nýjum viðskiptahraðli er ætlað að draga fram, efla og styðja nýja tækni og aðferðir sem raunverulega leysa aðsteðjandi úrlausnarefni í umhverfismálum með það fyrir augum að þátttakendur verði í lok hraðals í stakk búin til að kynna verkefni sín fyrir fjárfestum og sækja styrki í Evrópusjóði sem styðja verkefni sem draga úr losun.
Lesa meira

Það sem ekki sést

Evrópsk nýtnivika er samevrópskt átak sem stendur yfir dagana 21.-29. nóvember.
Lesa meira

Skynjarar í grenndargámum

Skynjarar í grenndargámum Reykjavíkurborgar og í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Lesa meira

Terra fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Við hjá Terra erum stolt af viðurkenningunni okkar sem Jafnvægisvogin veitti okkur í gær!
Lesa meira

Terra er eitt af framúrskarandi fyrirtækjum 2020

Í 11 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn.
Lesa meira

Met slegið í birkimó

Þær Eyrún Jörgensen og Ásbjörg Poulsen eru sjálfsagt ókrýndir Íslandsmeistarar í birkifrætínslu 2020.
Lesa meira

Moltusvæði í Krýsuvík hreinsað

Það er umfjöllun í Stundinni um moltu-verkefni Landgræðslunnar og Terra. Þessi frétt kemur til vegna ábendingar sem sett var inn á síðu áhugafólks um endurvinnslu fyrir hálfum mánuði er varðar óhreinindi í moltu í Krísuvík, plast og hnífapör sem mætti sjá á þeim svæðum þar sem moltu var dreift í haust
Lesa meira

Söfnun birkifræja gengur vel

Þeir sem enn eru ađ tína birkifræ eđa eiga box á lager er bent á ađ koma međ þau til Terra.
Lesa meira

Síðustu losanir á garðatunnum fara fram í næstu viku

Síðustu losanir þjónustutímabilsins í ár á garðatunnum fara fram dagana 28.-30.október næstkomandi!
Lesa meira