Endurvinnsla á plasti

Yfirlýsing frá Gámaþjónustunni hf. vegna umfjöllunar um plast í fjölmiðlum.
Lesa meira

Endurvinnslutunnan - desember

Hér má sjá desember áætlun fyrir viðskiptavini endurvinnslutunnunnar.
Lesa meira

Þetta er allt að koma

Það er allt að klárast á hirðingarsvæðinu fyrir lífræna úrganginn. Verið er að setja niður rotþró og rafmagn er komið í skúrinn þar sem vinnuaðstaða fyrir starfsmann verður.
Lesa meira

Aukahlutir fyrir tunnur og kör

Við erum með festingar af ýmsum gerðum fyrir tunnur og kör.
Lesa meira

Við söltum og söndum

Nú þegar hálkan gerir vart við sig minnum við á þjónustuna okkar við söltun og söndun.
Lesa meira

Stuðlum að bættum skilum á spilliefnum og raftækjum!

Efnamóttakan tekur nú þátt í tilraunaverkefni með Reykjavíkurborg og Sorpu um að stuðla að betri skilum á spilliefna- og raftækjaúrgangi í réttan farveg og draga úr urðun þessara efna. Gerður er út SPILLIVAGNINN sem staðsettur verður á fyrirframákveðnum og -auglýstum tímum úti í hverfum borgarinnar til að auðvelda fólki skilin og vekja athygli á réttri meðferð og flokkun spilliefna og raftækja.
Lesa meira

Móttaka á raftækjum og spilliefnum við Fjarðarkaup (Birt 15.október 2018)

Síðastliðinn laugardag 13. október, var haldinn alþjóðlegur átaksdagur fyrir endurvinnslu á raftækjum. Í tilefni af því bauð Efnamóttakan upp á móttöku á raftækjum og spilliefnum á bílastæðinu við Fjarðarkaup sl. laugardag 13. október og í móttökustöð sinni í Berghellu 1. Meðfylgjandi er mynd af spilliefnabílnum og ílátum sem stillt var upp á bílastæðinu af þessu tilefni.
Lesa meira

Nýtnivika – drögum úr myndun úrgangs!

Umhverfisstofnun stendur fyrir átaki um að draga úr myndun úrgangs í tilefni af Evrópskri nýtniviku, sem stendur yfir dagana 17.-25. nóvember. Að þessu sinni er lögð áhersla á spilliefni.
Lesa meira

Kvöldblíðan í nóvember

Öll él lægir um síðir. Eftir mikla úrkomu um liðna helgi er komið hið besta veður.
Lesa meira

Brotajárn flutt til Hollands

11. október var skipað út 870 tonnum af járni sem mun fara til Hollands. Fyrirtækið hringrás sér um vinnuna við járnið. Þetta er járn af öllu Ísafjarðarsvæðinu og Vesturbyggðarsvæðinu auk Tálknafjarðar. Skipið kom frá Grundartanga og mun halda til Reykjavíkur þar sem það fyllir sig. Verkið gekk vel fyrir sig Járnapressan kom 6 sept.og hafist var handa við að klippa og pressa 10 sept. tveir menn unnu á vöktum í hálfan mánuð við að pressa og klipp járnið í réttar stærðir. Það léttir mikið á vegakerfinu að geta flutt allt þetta járn sjóleiðina. Síðast kom skip sem tók járn í nóvember 2016. Þannig að það hafa safnast 435 tonn á ári.
Lesa meira