Tilkynning um gjaldskrárbreytingu hjá Terra Efnaeyðingu

Þann 1. nóvember sl. tók gildi breyting á gjaldskrá Terra Efnaeyðingar hvað varðar olíusíur.
Lesa meira

Að innleiða hringrásarhagkerfið

Í sumar hófst samstarf Landgræðslunnar og Terra um notkun moltu til uppgræðslu á örfoka landi í Krýsuvík.
Lesa meira

Ferðalagið

Sorp­laus lífstíll utan heim­il­is­ins
Lesa meira

Skiljum ekkert eftir – Baðherbergið

Nýr hlaðvarpsþáttur - Þetta er að jafn­aði minnsta her­bergi húss­ins en héðan kemur næst mesta sorp heim­il­is­ins.
Lesa meira

Ein fullkomnasta flokkunarvél á Norðurlöndum

Við getum skilað til baka dýrmætum efnum íhringrásarhagkerfið
Lesa meira

Samið við Terra vegna bílastæða á Ísafjarðarflugvelli

Isavia Innanlandsflugvellir hefur skrifað undir samning við Terra umhverfisþjónustu um jarðvegsvinnu og lagnir á bílastæðum við Ísafjarðarflugvöll. Jarðvinna og síðan malbikun á bílastæðinu við Ísafjarðarflugvöll er ein af framkvæmdum á innanlandsflugvöllum og lendingarstöðum sem eru hluti af efnahagsátaki stjórnvalda vegna Covid-19.
Lesa meira

Hjálpaðu til við endurvinnsluna

Þau hjá Golfklúbbi Reykjavíkur hafa verið að skoða með hvaða hætti þau geta staðið betur að flokkun og endurvinnslu þess sem fellur til á völlum félagsins. Með það að markmiði hafa nú gömlu ruslatunnurnar verið fjarlægðar en í þeirra stað hefur verið komið upp endurvinnslutunnum á völdum stöðum á vellinum. Með þessu móti má koma öllu rusli í sinn flokk og huga betur að umhverfinu. Við óskum eftir liðsinni félagsmanna með þetta verkefni og biðjum þá kylfinga sem leika á völlum félagsins að taka með sér það sem tilheyrir þeim og losa svo í þar til gerðar flokkunartunnur. Til að byrja með verða flokkunartunnurnar staðsettar við klúbbhúsin í Grafarholti og við Korpu, en verður mögulega fjölgað ef þörf þykir. Við hvetjum kylfinga einnig til þess að hugsa um hvað þeir taki með sér út á völl til þess að lágmarka það rusl sem fellur til og hefur veitingafólkið okkar t.d. breytt umbúðum á samlokum til koma til móts við okkur. Ekki þarf að taka það fram, en reynist þó þörf á, að rusli hendum við ekki út á völl né skiljum eftir okkur á teigum. Það er einfalt að stinga umbúðum eða gosflöskum í pokann og henda svo þegar næsta flokkunarstöð verður á vegi okkar. Það er sameiginleg ábyrgð okkar allra að halda völlunum snyrtilegum og á sama tíma að flokka og skila rusli á réttan stað. Golfklúbbur Reykjavíkur mynd og frétt af grgolf.is 4.6.2020
Lesa meira

Boðorðin fimm

Í nýjasta hlaðvarðsþættinum, Skiljum ekkert eftir, er fjallað um boðorðin fimm til þess að minnka sorp og tileinka sér umhverfisvænni lífstíl. 
Lesa meira

Heimajarðgerð slær í gegn

Heimajarðgerð nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir og sífellt fleiri Íslendingar eru að stíga sín fyrstu skref á þessu sviði. Þetta er tilvalin leið til þess að tileinka sér umhverfisvænni lífsstíl og minnka kolefnisfótsporið. Viðtal í Fréttablaðinu 22.5.2020 við Líf Lárusdóttur markaðsstjóra Terra um heimajarðgerð.
Lesa meira

Græðum upp landið með moltu

Landgræðslan og Terra ætla vinna saman að uppgræðslu lands á Reykjanesi, nálægt Krýsuvík. Terra útvegar moltu sem verður dreift á þessu svæði til þess að örva vöxt og stöðva rof. 
Lesa meira