24.02.2021
Bygging nýs Landspítala markar þáttaskil í stafrænum lausnum í úrgangsstjórnun.
Lesa meira
10.02.2021
Setjum aldrei spillefni í almennt sorp - það getur skapað eldhættu.
Lesa meira
09.02.2021
Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma hjá Terra Einingum frá og með 15.febrúar næstkomandi.
Lesa meira
29.01.2021
Raftæki á að flokka sérstaklega og skila á endurvinnslustöðvar sveitarfélaga. Allir málmhlutir með rafklóm og rafhlöðum flokkast sem raftæki, eins og þessi blandari og þetta útvarp sem sjá má á þessari mynd - og einhver setti í endurvinnslutunnu þar sem má setja málma (niðursuðudósir og lok á glerkrukkum).
Lesa meira
18.01.2021
Breytum úrgangi í auðlind.
Frá upphafsdögum fyrirtækisins höfum við safnað matarolíu. Nú förum við með þessa olíu og hreinsum hana og notum hana á tækin okkur.
Lesa meira
15.01.2021
Terra flutti út tæp 1500 tonn af plasti á árinu 2020. Alls 67% af öllu plasti sem flutt var út fór í endurvinnslu og 33% orkuvinnslu.
Lesa meira
13.01.2021
Afríski þróunarbankinn hefur tryggt 6,5 milljarða Bandaríkjadollara næstu fimm árin sem renna munu í eitt stærsta umhverfisverkefni Afríku, græna múrinn mikla sem verið er að rækta yfir þvera álfuna sunnan Sahara-eyðimerkurinnar. Talað er um múrinn sem gróandi veraldarundur og að hann verði stærsta lifandi fyrirbæri jarðarinnar.
Lesa meira
29.12.2020
Terra vinnur með Landsbjörg og hvetur landsmenn til að plokka flugeldarusl um áramótin.
Lesa meira
22.12.2020
Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira
15.12.2020
Jólasveinarnir hafa tekið til afnota nokkra af söfnunarbílum Terra og keyra nú um bæinn til að hreinsa til og gera allt hreint og fínt fyrir jólin.
Lesa meira