Notkun klippikorta hefst um áramót á Dalvík

Gámaþjónusta Norðurlands ehf sér um sorphirðu í Dalvíkurbyggð. Tvær tunnur eru undir heimilissorp, svört tunna fyrir óflokkað sorp og græn fyrir flokkað endurvinnanlegt sorp. Í svörtu tunnunni er 30 lítra, brúnleitt innlegg sem er undir lífrænan úrgang og í grænu tunnunni er stærra svart innlegg fyrir hluta af endurvinnanlega efninu. Svarta tunnan er losuð á tveggja vikna fresti en græna tunnan mánaðarlega.
Lesa meira

Vörusala á árinu

Í tilefni þess að árið er senn á enda þá tókum við saman nokkur dæmi af vörum sem hafa verið vinsælar á árinu.
Lesa meira

Efnamóttakan 20 ára 17. des

Þann 17. desember fagnaði Efnamóttakan hf. 20 ára afmæli en fyrirtækið var stofnað af Sorpu, Endurvinnslunni og Aflvaka þann 17. desember 1998. Árið 2001 bættust Gámaþjónustan hf. og Fura hf. í hluthafahópinn og þessi fyrirtæki eignuðust fyrirtækið að fullu árið 2007. Árið 2011 keypti Gámaþjónustan hlut Furu og hefur verið 100% eigandi síðan.
Lesa meira

Hvatningarstyrkur til Bláa hersins.

Í tilefni af 20 ára afmæli Efnamóttökunnar ákvað stjórnin að stuðla betra og óspilltara umhverfi með því að veita aðila sem vinnur að slíkum málefnum lið.
Lesa meira

Gleðileg Jól

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa meira

Efnamóttakan 20 ára

Lesa meira

Mikilvægt að vanda sig við flokkun á heimilisúrgangi

Mikil vitundavakning um umhverfisvernd hefur orðið í samfélaginu okkar síðustu ár og eru flestir orðnir meðvitaðir um að fara vel með jörðina okkar. Einn mikilvægur þáttur í því er að flokka heimilisúrganginn okkar svo hægt sé að endurvinna hann sem mest. Í daglegri neyslu fellur til mikið af úrgangi sem í flestum tilfellum mengar jörðina okkar á einn eða annan hátt.
Lesa meira

Mikilvægt að vanda sig við flokkun á heimilisúrgangi

Mikil vitundavakning um umhverfisvernd hefur orðið í samfélaginu okkar síðustu ár og eru flestir orðnir meðvitaðir um að fara vel með jörðina okkar. Einn mikilvægur þáttur í því er að flokka heimilisúrganginn okkar svo hægt sé að endurvinna hann sem mest
Lesa meira

Endurvinnsla á plasti

Yfirlýsing frá Gámaþjónustunni hf. vegna umfjöllunar um plast í fjölmiðlum.
Lesa meira

Endurvinnslutunnan - desember

Hér má sjá desember áætlun fyrir viðskiptavini endurvinnslutunnunnar.
Lesa meira