Um leið og við óskum lesendum okkar gleðilegra jóla, viljum við deila með ykkur fimm ráð um hvernig flokka megi úrgang og endurvinnsluefni sem tengast jólahátíðinni.

5 góð flokkunarráð:

  1. Mandarínukassar flokkas endurvinnslustöðvum landið allt í ílát undir timbur., 
  2. Jólaseríur flokkast í sérstök ílát fyrir seríur eða með öðrum raftækjum á endurvinnslustöðvum. 
  3. Jólapappír flokkast með öðrum pappír og sama gildir um merkisspjöldin.
  4. Pakkabönd flokkast með plasti en sérstök pakkabönd úr líni flokkast með öðru líni. 
  5. Sprittkertabikarar flokkast með málmi.

Takk fyrir samfylgdina  2022!